Færsluflokkur: Bloggar

Breyttur lífs-stíll

Heil og sæl. Góðan dag dúllurnar mínar, hvar sem þið eruð á landinu. Lykill að breyttum lifsstíl Vaknaði við hundana mína, var víst búin að sofa of lengi. Þeir fara út snemma á morgnana og pissa, þessar elskur. Ekki vildi ég pissa úti núna, slagveður, en...

Bangsa-knús

Heil og sæl. Er að fara að sofa en vildi senda kærleiks-knús til þeirra sem þekkja mig. Koss fyrir þig, frá mér xxxxx. kveðja,

Bogfimi hefur heillað mig uppúr skónum.

Heil og sæl. Já, þá er ég búin að finna íþróttagrein sem ég get hugsað mér að stunda. Bogfimi Gat ekki ímyndað mér hvað þetta er skemmtileg. Fór síðustu helgi í Hátún 14 þar sem er aðstaða fyrir bogfimi og fylgdist með æfingum laugardag og sunnudag, var...

Álit óskast...innlits-kvitt

Heil og sæl. Hvernig er það með fólk sem er að skoða síðuna, nennir enginn að gefa álit á færsluna nú eða innlits-kvitt. já nú er mín bara fúl..... Nei síður en svo, en gaman að heyra frá einhverjum. kveðja.

Líkamsmassi og fituprósenta

Heil og sæl. Já lokatölur Reykjalundar, því ég er rétt að byrja í breyttum lífsstíl. Ég bætti þrekstuðul minn um 24.9 % ( mælt með gönguprófi) Missti 8.0 kg. og BMI fór niður um 2,5 stig. fitupróssenta fór niður um 13,5% Lungnaþrek mitt var um 40 % en er...

Vinir í raun

Heil og sæl. Nú er 6 vikna dvöl minni á Reykjalundi lokið. Var útskrifuð með toppeinkunn. Ég er snortin af öllum kossum og knúsum sem ég fékk þegar ég var að kveðja, yndislegt fólk sem hefur snert hjarta mitt og gert mig að betri manneskju . Frábær...

Að kyssa strenginn, Bogfimi

Heil og sæl. Af mér er allt gott að frétta. Vikurnar á Reykjalundi eru fljótar að líða, núna á ég tvær vikur eftir. Ýmislegt er nú gert til gamans þar á meðal Bogfimi. Já Ingi Bjarnar sér alfarið um tómstundir á staðnum. Síðustu viku vorum við að æfa...

Nú er mín tengd á Reykjalundi.

Heil og sæl, Af mér er allt gott að frétta. Fékk lánaða tölvu til að blogga nýjustu kílótölur, haldið ykkur 6,3 kg farin á tveimur vikum. Þvílíkur munur. Blóðþrýstingurinn dottin niður fyrir 100 og þrekið að koma enda á þrekhjóli í hálftíma og ég hjóla...

Boccia og afmæli Reykjalundar í dag.

Heil og sæl. Þá er vika 2 liðin og ég er komin til tengdaforeldra minna á Hjarðarhagann. Vikan er búin að vera skemmtileg á allan hátt. Ég var fengin til að spila boccia til að fylla upp í lið. Skemmti mér konunglega og nú spyrja eldri kempurnar," sæl...

Endurhæfingin heldur áfram

Heil og sæl. Þá er komið að lokum þessarar heimsóknar, nú fer ég suður á Reykjalund, vika 2. Mikið er ég nú ánægð með dvölina og aðstöðuna þarna. Yndislegt starfsfólk og frábærir félagar. Strax eftir 1 vikuna finn ég mun og hugsa sér, ég á 5 vikur eftir....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband