Færsluflokkur: Bloggar

Til hamingju Ólafur Ragnar og Dorrit

Heil og sæl. Það er gaman hvað þau Ólafur og Dorrit eru frábær og sérstaklega við börn og unglinga. Reyndar alla, en málefni barna og það sem snýr að þeim er forsetahjónunum ofarlega í huga. Húrra, húrra, húrra!!!

Láttu Hólminn heilla þig, Til hamingju

Heil og sæl. Svanir eru einstakir, þeir velja sér maka í eitt skipti,..... Já til hamingju Bjarney og Hrafnkell Gaman að sjá hvað ungt fólk þorir og vill gera öðruvísi. Það heillar mig alltaf. Enda féll ég fyrir bónda mínum þannig hann var öðruvísi eða...

Stykkishólmur

Heil og sæl. Fallegi bærinn minn Stykkishólmur, mynd tekin úr Kerlingarskarði, Tröllskessan með síldarkippu á bakinu sést greinilega, Kveðja,

Nátthagi í Berserkjahrauni, Snæfellsnesi

Heil og sæl. Til að ná símasambandi verður að hlaupa upp á fjall sem er þó nokkur hæð eins og sjá má. Guðdómleg náttúrufegurð á Nesinu í vikunni Kveðja,

Dreifbýlið og tengingar, tími til að t......

Heil og sæl. Ég er mikill sjónvarpsfíkill, elska konumyndir, söngvamyndir og ástarvellur. Mig langaði að kaupa mér áskrift, hringdi og ætlaði að velja svona pakka með hinum og þessum stöðvum, en nei það er ekki í boði á landsbyggðinni nema sumstaðar....

Er ekki kominn tími til að tengja, ?

Heil og sæl. Já tímarnir breytast og mennirnir með. Núna er maður ekki " inn " nema að eiga 3ju kynslóðar síma með myndavél, tölvu og bara nefna það. Ég fór í tjaldútilegu í vikunni og viti menn ekkert símasamband , ég sver það og það á sjálfu...

Útilegumenningin.

Heil og sæl. Fór í bíltúr í kvöldveðurblíðunni og fékk mér ís á Bensó, Olís rekur þá verslun og segi ég blákalt besti ís ever. Sumir segja Brynjuís á Akureyri, en nei hann er svo krapaður eða þannig. Tjaldstæðið var fullt að venju. Húsvagnar og fellihýsi...

Minnsta leikhús..

Heil og sæl. Minnsta leikhús í heimi er fyrir 1 og hann verður að standa í því??????????? kveðja,

Enginn samdráttur þar

Heil og sæl, Ja hérna, er þetta reiknað miðað við íslenskt verð eða ástralskt, bjórinn er ódýrari þar en hér. Datt einu sinni í það og er enn fullur...... of fullur til að skilja dóminn, sumir láta sér aldrei að kenningu verða,...

Hvattnig til allra

Heil og sæl, Það er svo gaman að fá viðbrögð frá lesendum um færslur svo endilega skrifið ykkar skoðanir. Það sem ég skrifa þarf ekki endilega að vera rétt en samt mín skoðun. kveðja,

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband