Frí sigling með Baldri um Breiðarfjörð á Sjómannadaginn,

Heil og sæl.  

Til hamingju allir þeir sem reiklausir eru og hafa verið lengi og jafnvel alltaf.  Núna er hægt að fara út að skemmta sér án þess að fötin mans verða ekki gegnsósa af  tóbaksfýlu og þá meina ég naríur og brjóstarhaldari og alles, segir ein sem hætti að reykja 1.apríl vegna lungnaveikinda, ha betra seint en aldrei.

Hjúkk,  fer á djammið annað kvöld. Fyrst í matarklúbbinn og svo út að dansa. Ég elska að dansa. Svo verð ég að muna að baka fyrir sjómannadaginn.  Kaffisala verður um borð í Baldri kl.  15:00, 

Frí sigling í boði Sæferða, Sunnudag

kl. 16:00 á eftir fyrir þá sem vilja renna vestur  hingað í Stykkishólm.

Já um að gera að prufa eitthvað nýtt.  Hittumst hress.

Kv.Anna Sigga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband