Framfarir til hins betra.

Framfaraskref í íslensku réttarkerfi.  Harðari dóma fyrir fíkniefnabrot.  
mbl.is Hæstiréttur þyngdi dóm vegna innflutnings á kókaíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bandaríkjamenn virðast vera leiðandi í "stríðinu gegn fíkniefnum", 1/10 allra fanga heimsins eru Bandarískir dópistar. Getur fengið 15 ár bara fyrir að vera á vitlausum stað og vitlausum tíma.  Við eigum að læra af þeim, að herða dóma hefur ekki skilað neinum árangri þar. Stríðið er orðið svo mikið að þúsundir eru að deyja bara í átökum milli hópa ofan á alla þá sem deyja af efnunum sjálfum.

Eina rétta er að hætta stríðinu og lýta á þetta sem heilbrigðisvandamál. Svo er það óendanlega mikil hræsni þegar ríkið er stærsti fíkniefnasalinn, með tvö fíkniefni sem eru yfir meðaltali bæði þegar kemur að fíkn og skaðsemi. Ekki sér maður alka fara á þessa braut þó að áfengi sé mjög ávanabindandi, umhverfið hefur greinilega mikil áhrif. Umhverfið er eins og það er vegna ólögleika efnanna. 

Geiri (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband