Á þetta að vera grín?
13.6.2007 | 18:19
Rífa gamla Morgunblaðshúsið ?
Það er nú ekki svo gamalt ég man eftir því þegar það var byggt. Ég man líka eftir því að þar sem Kringlan er núna var stórt tún með sinu og þar var áramótabrenna bæjarins, og er ég ekki orðin 50.
Sóun á peningum.
![]() |
Morgunblaðshúsið í Kringlunni rifið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.