Barak Obama
18.6.2007 | 18:05
Barak Obama verður næsti forseti USA. Eitthvað innra með mér segir það.
Það geislar af þessum manni, lífsgleði, þokki og glæsileiki. Hann er málefnalegur, talar um að bæta kjör þeirra sem minna mega sín. Einnig vill hann bæta heilbrigðisþjónustu. Húrra fyrir honum.
Já, sjáum til hvort ég hafi rétt fyrir mér þegar þar að kemur.
kveðja,
Obama og Thompson njóta mests fylgis í Suður-Karólínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála! Það geislar af honum glæsi- og trúverðugleikinn
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 18:11
Það yrði svei mér flott að fá hann.
Ég er samt nokkuð viss um að Hillary verði ofaná í baráttu demókratana, skoðanakannanir styðja það. Hún er svosem ágæt, mun betri en Thomson sem til að mynda heldur að gróðurhúsaáhrifin séu ekki til, er skeptískur á samkynhneigð og er á móti fóstureyðingum, algjör bjáni.
Páll Ingi Kvaran, 18.6.2007 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.