Hugleiðingar um nefndarfíkn mína
12.6.2008 | 21:24
Heil og sæl.
Maðurinn minn segir að ég sé með nefndarfíkn og baka bara fyrir LLLLLLL félög.
Baka fyrir Leikfélagið, Leikskólann, Lúðrasveit, Landsbjörg, L-listann og Lions.
En talandi um nefndarfíkn. Formaður Lions 05-06, Formður Leikfélagsins 07-----, Ritari í stjórn SDS starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu 07---- Farastjóri 10 bekkjar til Danmerkur og sv fram......
nei smá grín ég er ekki með fíkn, er bara bóngóð og ef ég tek eitthvað að mér reyni ég að gera það eins vel og ég get.
Getur einhver staðist þessi augu, ooooo ekki ég,
Er að hugsa um að hafa hægt um mig í sumar, svo hægt að ég er að fara að sofa. já ég verð svo dösuð í veðurblíðunni og vindinum.
Góða nótt,
Athugasemdir
....þetta er ekki fíkn! Þetta er að vera meðvituð um umhverfi sitt og hafa áhuga á að gera hluti til góðs.
Þú ert ágæt!
Hrönn Sigurðardóttir, 13.6.2008 kl. 00:12
ótrúlega kannst ég við þessa fíkn þó mín byrju yfirleitt ekki á L :-)
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 14.6.2008 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.