Kisan okkar hún Skotta Guðrúnardóttir óskar eftir nýjum eigendum

Heil og sæl,

Skelfilegt að þurfa að láta köttinn frá sér.

Þannig er mál með vexti að ég er greind með kattarofnæmi á háu stigi.  Viðmiðunarbólan í testinu var stór en bólan við ofnæminu frá kisu var helmingi stærri. úúuu´ffff.

Þannig að hún verður að fara, við erum búin að reyna að hafa hana, þvo henni, ryksuga vel, forðast hvora aðra en nú er það fullreint.

Óska eftir kisufólki sem getur annast þessa innikisu sem er búið að gelda. Hún er blíð og góð en ekkert sérlega hrifin af smábörnum!!!!

Hún á afmæli 12 júlí og er því nýorðin 5 ára.

IMG_0234Skotta letirófa

 

IMG_0011

ef einhver hefur áhuga þá sendið mér e-mail  á asgrh@simnet.is

kveðja,

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband