Breyttur lífs-stíll

Heil og sæl.

Góðan dag dúllurnar mínar, hvar sem þið eruð á landinu.

untitledLykill að breyttum lifsstíl

Vaknaði við hundana mína, var víst búin að sofa of lengi.  Þeir fara út snemma á morgnana og pissa, þessar elskur.  Ekki vildi ég pissa úti núna, slagveður, en Birta og Freyja láta sig hafa það.

Nema hvað í dag þarf ég að skipuleggja líf mitt uppá nýtt.  Alveg satt.

Hvað er það sem ég vil breyta?

  Fara í sund og gera æfingarnar mínar. Sundleikfimi. 

       Hreyfa mig meira, ganga, hjóla og fara í tækjasalinn.

 

  Láta heimilið í forgang, Því heima er best.

 

  Fara fyrr að sofa og hvíla mig vel. Hvíld og slökun skiptir máli.

 

  ég er yndisleg og frábær.

 

  Ég er á réttri leið.

 

kveðja,

p.s. vinnan? hvaða vinna, grín  hún er þarna líka  










« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 21.9.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott hjá þér ég er líka að breyta lífi mínu.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.9.2008 kl. 18:27

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sæl Katla,  þetta er ekki auðvelt  margt að hugsa um, skipulagsleysi hefur hrjáð mig mjög lengi en takk fyrir hvatninguna og gangi þer vel sjálfri.Kannski getum við borið saman bækur okkar.  knús

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.9.2008 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband