Kíló-vaktin á þriðjudögum
23.9.2008 | 11:43
Heil og sæl.
Í dag er vigtunardagur hjá Reykjalundar fólki. Heyrði í einum í dag sem var kátur með sín 900gr, sá hinn sami hafði gengið 8 km í gær. Til hamingju með þetta og smá knús.
Vigtin mín sagði 300 gr. Ekki alveg sátt en allt betra en ekkert. Ég fór í sund í gær og gerði æfingarnar mínar, voða dugleg.
Á eftir að heyra frá nokkrum í viðbót. Kemur í ljós. Á meðan verið góð hvort við annað og hugsið fallega um náungann.
knús,
p.s kannski er best að vigta sig á bakinu???
Athugasemdir
Hæ hó sæta skvíz
Það vantar alveg helling af stuðinu eftir að þú fórst.
Annars var ég að fara panta egg handa þér og get svo svarið það að ég stóð alveg á gati með litinn þannig þú sendir mér bara línu með stærð, hraða og lit og þá færðu réttu græuna
Kveðja af Grund, nei ég meina Vogi,, shit ég meinti náttúrulega Reykjalundi
Kossar og knús, þú ert algjört æði
Selma DV (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 23:39
Hæ bleikt auðvitað dúllan mín, alveg eins og þú átt, túrbó 700 takk 2 stykki, greiði seinna, knús og kossar.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.9.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.