Bogfimi, ćfingarhelgi
28.9.2008 | 09:11
Heil og sćl.
Stóđst ekki freistinguna og fór til höfuđborgarinnar í bogfimi. Ćfingar eru á laugardögum 15:30 til18:40 og sunnudögum13:00
Stóđ mig ágćtlega í gćr og í dag og er ég ađ einbeita mér af ađ sleppa örinni rólega. Ţađ er kúnst ađ gera ţađ í áframhaldi af ađ kyssa strenginn.
Ţetta liggur allt í hendinni. Sleppa rólega og í áframhaldi ađ toga hendina aftur. Ekki út til hliđar eđa snöggt.
Ţađ gekk bara vel er ađ lćra ađ sleppa strengnum.
Skorađ var á mig ađ taka ţátt í Reykjavíkur mótinu í enda nóvember.
Ester og Lísa, hver veit, kannski tek ég ţátt. Ţađ sem skiptir máli er ađ vera međ, er ţađ ekki ???? og hafa gaman af.
Athugasemdir
Lítur vel út Hvet ţig til ađ taka ţátt í mótinu!!
Hrönn Sigurđardóttir, 28.9.2008 kl. 22:05
Ţú hefur umgengist boga og örvar um helgina ekki leiđinlegt. Helv. ertu flott stelpa
Ásdís Sigurđardóttir, 29.9.2008 kl. 13:49
Sko mína. Lítur flott út, svona alveg eins og ég . Var sjálf á Lundinum fyrir 2 árum. Veit allt um ţann stađ. Og svo er bara ađ halda áfram.
Sigga Gísla (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 16:35
Takk stelpur, ekki veitir af hóli. Bogfimi er ćđisleg. Tek ţátt í mótinu. kveđja,
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.9.2008 kl. 19:24
Flott hjá ţér!! Ánćgđ međ ţig
Hrönn Sigurđardóttir, 29.9.2008 kl. 20:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.