Holskefla hćkkana
2.10.2008 | 23:20
Heil og sćl.
1982 flutti ég til Svíţjóđar í nám. Fyrir eina krónu sćnska borgađi ég tvćr íslenskar. 1985 ţegar ég snéri heim úr námi borgađi ég 10 krónur ísl fyrir eina sćnska.
LÍN lániđ mitt sem ég tók, eins lítiđ og ég gat, eđa um 246.ţús varđ ađ 1.miljón 85´
Byrjađi ađ borga af láninu 1987 og stóđ lániđ ţá í miljón, rúmlega.
Er búin ađ borga í 21 ár, og fyrst núna er miljónin komin í 980 ţús. ha hvernig lániđ er núna veit ég ekki ţori ekki ađ kíkja
Já ég er bara grautfúl yfir ţessari verđbólgu.
Kannski endar mađur eins og ísbirnirnir ţađ er allt ađ bráđna undan ţeim.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.