Holskefla hćkkana

Heil og sćl.

1982 flutti ég til Svíţjóđar í nám.  Fyrir eina krónu sćnska borgađi ég tvćr íslenskar.  1985 ţegar ég snéri heim úr námi borgađi ég 10 krónur ísl fyrir eina sćnska. 

 

                                              c_users_asdis_pictures_kruttlegt_picture20Asninn ég og verđbólgan

LÍN lániđ mitt sem ég tók, eins lítiđ og ég gat, eđa um 246.ţús varđ ađ 1.miljón 85´

Byrjađi ađ borga af láninu 1987 og stóđ lániđ ţá  í miljón, rúmlega.

Er búin ađ borga í 21 ár, og fyrst núna er miljónin komin í 980 ţús. ha hvernig lániđ er núna veit ég ekki ţori ekki ađ kíkja

tweety_attitudeJá ég er bara grautfúl yfir ţessari verđbólgu.

 

Kannski endar mađur eins og ísbirnirnir ţađ er allt ađ bráđna undan ţeim.

lonely_polar_bearÍskaldar kveđjur,


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband