Þriðjudagur til þrautar.......

Heil og sæl.

Vigtunartölur frá vesturlandi, Anna stend í stað,  Ingi upp um 400gr. Kristín stendur í stað, Óli niður um 800gr og sigurvegari vikunnar er Þóra niður um 1.1kg húrrra dúlla frábær árangur hjá þér.

glitterfy182446576D38

Er dottinn inn á facebook þar er auðveldara að nálgast mig, endilega að hafa samband.

knús,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Hæ, öll sömul.  Ég nenni ekki að lesa núna, ætla að fara snemma að sofa í kvöld og vakna snemma á morgun og halda áfram að læra og fara svo og horfa á strákana mína dansa á morgun. 

 Já, kella stendur í stað en virðist samt vera að mjóka, þrátt fyrir að kílóin  hangi.  Er farin að komast í ótrúlegustu föt og á fullt af fötum fyrir jólin.

Ekki er svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott.

Þetta er speki dagsin.

Gangi ykkur vel.  Mín síða liggur niður þar sem tölvan mín er eitthvað biluð (ekkert ólíkt mér) en ég tími ekki að láta laga hana fyrr en ég er búin með þessi verkefni sem ég er að verða búin  með. Alla vega annað.

Hehehehe, góða nótt

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 26.11.2008 kl. 22:31

2 identicon

Svakalega eruð þið öll dugleg, vei fyrir ykkur

Ofur sveittar kveðjur frá Jakarta

Selma (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 03:05

3 identicon

Hæ, Mínar tölur þessa vikuna eru þær að ég fór niður um 900gr. Þetta gengur bara mjög vel hjá mér, vona að það verði áfram. Jólin framundan og allt gúmmilaðið. haha

Baráttukveðjur til þín/ykkar. Þóra Gíslad.

Þóra Gísladóttir (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 12:59

4 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Sæl dúllan mín, ég fer bráðum að hafa tíma til að anda. Ég skal adda þér á fésið eins fljótt og ég get krúttið mitt.  Ekki væri verra að hafa tölvu sem væri nothæf á netinu.

 Kveðja,

Stína stúdína

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 3.12.2008 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband