Bogfimi í Stykkishólmi

Heil og sćl.

Af mér er allt gott ađ frétta, búin ađ vera á Facebook í vetur.  Síđustu helgi var námskeiđ í Bogfimi í Stykkishólmi. Ţjálfarar úr Reykjavík komu og voru um 25 manns sem prufuđu ađ skjóta.  Ţáttaka framar öllum vonum. Ţađ stefnir í ađ viđ stofnum félag hér. Spurning um ađ hafa annađ námskeiđ í haust.

Ólafur Guđmundsson Ólafur Guđmundsson yfirlögregluţjónn Sth

 

 

bogfimi.net

 

 Einn flottur

 

 

 

 

Styttist í sumarfrí , 3 júlí er síđasti vinnudagur og svo frí í 5 vikur, hallelúja.Whistling Hafiđ ţađ sem allra best. 

Knús á línuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband