Færsluflokkur: Bloggar

Skó-óða konan

Heil og sæl. Er komin heim aftur eftir vel heppnað ættarmót á Lýsuhóli og viku á Akureyri.  Djúsí vika  enda tapaði ég mér. Þegar ég er í ham er ekkert sem stoppar mig það er að segja þegar að kemur að skóm.  Fann 6 pör á frábæru tilboði og dæmi hver um...

Klukk eða er ég klikk?

Heil og sæl. það að verða klukkuð minnir mig á gamla daga, klukk og svo var hlaupið hratt í burtu.  Núna er klukk að nefna 8 hluti um mig sjálfa, já hvað gæti það verið; 1.  Ég er sporðdrek i, hrifin að dulrænu og draumum 2.  Ég elska Pepsí Max ,...

Langintes og lilleputt

Heil og sæl.   Innilega til hamingju.  Frábært þetta með handlegginn.  Svo langur að hann gat hreinsað hálsinn á höfrungi.  2.36 og 1.68.  Frábært.  Aldur og stærð skiptir ekki máli heldur ástin. Kveðja.

Miskunnsami Samverjinn

Frábært framtak hjá þessum íslenska lækni í Svíþjóð.  Það er fullt af fólki sem hefur ekki efni á að leysa út lyfin sín.   Var að leysa mín út.  8.500 kr.  og samt fékk ég afslátt, ég biði ekki í það að þurfa að borga fullt.  Í apríl leysti ég lyf út...

7,7 miljónir, af lottó-trénu

Heil og sæl. Til hamingju. það má gera ýmislegt fyrir þetta.  Í sjálfu sér er þetta ekki há upphæð miðað við hvað sumir eru að fá í laun, en  alltaf er gott að fá pening, eller hur? Kveðja,

Köttur sem bloggar

Heil og sæl.  Svona hafa sumir það í fríi.   Skotta fer úr einu bæli í annað.  Vill helst hafa mjúkt undir sér. Svona verð ég eftir viku, liggjandi í kósí setti, alsæl. Til hamingju allir þeir sem eru í sumarfríi. Nógur tími til að blogga eins og kisa...

Fjöldi látinna..

Heil og sæl. Dag eftir dag eru fréttir með tölum um fallna og  særða.  Var að reyna að yfir-fara fréttirnar undanfarnar vikur en gafst upp við að telja.  Þetta er hrikalegt.  Því getur fólk ekki búið í sátt og samlindi. Já, því er erfitt að svara. ...

Veður-myndavélin í Stykkishólmi

    Heil og sæl. http://www.stykk.is/webcam.html Kúri hér heima og hef það notarlegt.  Rigning úti og grasið grænkar með hverri mínútu og fj.. arfinn líka og   peninga-tréð sem ég fann í Sorpu  Já það er merkilegt hvað fólk er duglegt að henda... Jæja...

Glæpsamlegt,

Heil og sæl. Það er ekki spurning, auðvita þarf að breyta þessu. Hver verður með fulla ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir. Raflagnakerfið er öðruvísi og allir þessir straumbreytar sem þyrfti að nota, nei takk,   bruna og slysagildra....

Ég elska harðfisk...frábært

Harðfiskur hefur um aldir haldi okkur íslendingum hraustum.  Heilsufæði. Um daginn fór ég út í búð og vildi fá ferska ýsu. Nei ekkert til en full grind af harðfiski , nammm  það varð kvöldmaturinn minn það kvöldið.  Ekkert svo dýrari en hvað annað miðað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband