Færsluflokkur: Bloggar

Jólasögur, jólaglens og jólatré

Heil og sæl. Af mér er allt gott að frétta. Jólin eru að nálgast og spenningur liggur í loftinu. Börnin á leikskólanum koma með dót sem það hefur fengið frá jólasveininum og ein fékk kartöflu. Já sveinki hafði ruglast eitthvað, amma átti að fá hana hún...

Söngleikurinn Oliver aðsóknarmet í Stykkishólmi og ég afmælisbarn

Heil og sæl. Af mér er allt gott að frétta. Ég á afmæli í dag 12.nóv, 48 ára , en hvað er það svo sem ?. Ég er svo ung í anda að það hálfa væri nóg, alltaf, hálfgert trippi, skotta já eða dúlla. Afmæliskveðjur vel þegnar, enda er ég mikið fyrirsvoleiðis,...

Formaður á harða spani Söngleikurinn Oliver, leikskrá........

Heil og sæl. Mikið er ég glöð að eiga smá blog tíma fyrir aðdáendur leiklistar. Undirbúningur er á lokastigi enda frumsýning á föstudagskvöld. Flosi Ólafson sem er þýðandi verksins sá sér ekki fært að koma með Lilju sína á frumsýningu, var búin að...

Oliver,Oliver Stykkishólmi 2 nóvember

Heil og sæl. Er veik heima eins og í vor en ekki eins slæmt tilfelli. Nú um helgina síðustu voru fimir fingur sem smíðuð leikmyndir fyrir Oliver sem á að frumsýna þann 2 nóv samkvæmt plani. Líkkistur, stigar, pallar og ýmisleg annað. Þakkir til Þorgríms,...

Leikfélagið Grimnir í Stykkishólmi og heyrnartæki

Heil og sæl. Já, loksins er mín heima til að blogga. Sitthvað er nú búið að ganga á hjá mér, mest skemmtilegir hlutir. Til að byrja með eignaðist ég heyrnartæki í bæði eyru. Já heyrði alltaf illa, misskildi alla og gat varla haldist á balli. Heyrnin á...

Busun og bbbuuuuuussssunnnnn

Ja hérna,   þegar ég var busuð í Ármúlaskóla 1977 var manni dýft í slorbað og ég kúast við tilhugsunina.  Seinna fengum við rós. Sumir reyndu að fela sig á klósettum til að losna við gumsið. Það var ógeð að fara heim með strætó, leið 11 upp...

Danskir dagar og Danmerkurferð

Heil og sæl, Hvad siger du?  Já, mín er búin að vera annsi upptekin við eitt og annað. Fyrst voru danskir dagar í Stykkishólmi.  Mikil gleði og mikið grín.  Fór á fína hjólinu mínu og seldi heitt súkkulaði og Lion bar súkkulaði fyrir Lionsklúbbinn Hörpu....

Draum-stautar

Heil og sæl. Vaknaði eldhress að venju fór fram úr  og vatt mér í flókaskóna góðu. Frábær hugmynd sem ég fékk í morgunsárið eða mig dreymdi það. Úfff man ekki hver hún var en hún var frábær.  Ferlegt þegar gráu sellurnar eru ekki að standa sig. Já man...

Stúlkan á svarta hjólinu.......

Heil og sæl. Jæja mikið er gaman að sjá að það eru fleiri en ég sem eru skó-sjúkar.  Þessir rauðu eru no 42  og gullsandalarnir líka.  Þeir eru rúmir en ég vildi þá samt. Maja systir er skó-frík.  léttgeggjuð eins og ég. Jæja að allt öðru.  Nú datt ég í...

Gull sandalar

Heil og sæl. Þessir eru flottastir. kveðja

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband