Oliver,Oliver Stykkishólmi 2 nóvember

Heil og sæl.

Er veik heima eins og í vor en ekki eins slæmt tilfelli.

Nú um helgina síðustu voru fimir fingur sem smíðuð leikmyndir fyrir Oliver sem á að frumsýna þann 2 nóv samkvæmt plani.Oliver 055

Líkkistur, stigar, pallar og ýmisleg annað. Þakkir til Þorgríms, Svenna, Arnars, Daníels og Pálma. Einnig fær Skipavík þakkir fyrir að lána leikfélaginu aðstöðu. Formaðurinn tekur sig vígalega út vopnuð borvélum. ha ekki satt??

Þar sem Stykkishólmur á ekkert FÉLAGSHEIMILI eða LEIKHÚS kemur það niður á starfsemi leikfélagsins.  Ræðum það síðar....FootinMouth viðkvæmt mál

Nýr eigandi hefur keypt Hótel Stykkishólm og vonandi eigum við eftir að eiga gott samstarf Smile um notkun á veislusalnum. ( áður Félagsheimilið )

Jæja bóndinn þarf að komast í tölvuna til að læra,

kveð að sinni,

leikhus 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja loksins bloggfærsla ! Láttu þér batna stelpa :-) Fimir smiðir þarna fyrir vestan , sem er gott ;-) . Spurning um að renna vestur á frumsýningu ? kv stárasystiríborgóttans .

María Helga Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband