Færsluflokkur: Bloggar

Á þetta að vera grín?

Rífa gamla Morgunblaðshúsið ? Það er nú ekki svo gamalt ég man eftir því þegar það var byggt.  Ég man líka eftir því að þar sem Kringlan er núna var stórt tún með sinu og þar var áramótabrenna bæjarins, og er ég ekki orðin 50.   Sóun á...

Fíflar í túninu heima, túnið eins og þúsund holu gólfvöllur

Heil og sæl. Jæja þessi dagur að kveldi komin. Þegar ég kom heim úr vinnunni var ég sólbrennd  og sveið í andlitið. Bar á mig krem og fór út að slá  grasið fyrir framan húsið.  Rótaði í beðunum. Um hálf átta fór ég inn og eldaði fyrir dóttir mína. ...

Fæst hamingja með Philips ryksugu?

Heil og sæl. Jæja dagur að kveldi komin og ég að skríða saman eftir allt djammið..... nei eftir að hafa slegið og rakað garðinn, hreinsað beðin fyrir framan húsið og blabla...  af nógu að taka.  Brann á öxlunum í gær í góða veðrinu, það var vindurinn sem...

Eftir einn ei aki neinn.

Ja hérna, hugsa sér, það má aka með 0.5 promill í blóðinu.  Hvað varð um átakið   " Eftir einn ei aki neinn? "  Það á ekki að hreyfa ökutæki eftir neyslu víns eða annara vímuefna.  Glöð að það sé tekið fastar á þessu enda tími til kominn. Hvernig var með...

Sammála...

Alveg er ég sammála þessu sem Jórunn segir.  Þessir aðilar þurfa smá séns. Þetta gæti breytt lífi þeirra. Ef þetta reynist ómöguleg og íbúar hverfisins eru óánægðir eftir reynslutíma, segjum kannski árið eða meira þá má endurskoða þetta en einhversstaðar...

Snildar-hugmynd

Frábær hugmynd!  Athuga þetta í sumar.

Coke hvað , ég elska Pepsí Max

Alveg hef ég misst af þessum auglýsingum í sjónvarpi .

Hvar er tillitssemin?

Horfði á hádegisfréttir á Stöð 2 og var hálf slegin .  Mynd af húsinu, húsnúmer og andlit mannsins sáust greinilega.  Hvar er tillitssemi við ættingja og börn??.  Það er hægt að taka myndir án þess að sýna allt. 

Mikið er ég rík

Heil og sæl. Ég hef fundið stóran fjársjóð. Já ég segi alveg satt. Svo stór að ekki er hægt að nefna verðmæti hans.   Vonandi á hann eftir að reynast mér vel.  Já ég er að tala um ættingja. Var að dúlla mér inná bloogginu og kabúms, sá nafn þar sem ég...

Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Stykkishólmi Viðskiptafræðingur

Til hamingju.  Frænka mín er að útskrifast í dag og einnig Gyða vinkona hennar.    Mennt er máttur.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband