Sammála...

Alveg er ég sammála þessu sem Jórunn segir. 

Þessir aðilar þurfa smá séns. Þetta gæti breytt lífi þeirra.

Ef þetta reynist ómöguleg og íbúar hverfisins eru óánægðir eftir reynslutíma, segjum kannski árið eða meira þá má endurskoða þetta en einhversstaðar verða þessir einstaklingar að hafa þak yfir höfuðið

Auðvitað er nauðsynlegt að hafa einhvern sem vaktar húsið og sinnir fólkinu.

Hvað myndir þú gera ef þú eða ættingi værir í þessum sömu sporum?


mbl.is Þurfum að gefa þessu tækifæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

....frábært blogg frá þér...alveg sammála....þó að ´þett pakk þurfi að blæða vegna lægri fasteignaverðs og slíks þá er það bara gott á það...inn með eyturl.neytendurna og inn me'ð þá sem flytja það inn, hvers eiga þeir að gjalda aumingja mennirnir?

Samúel (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 03:47

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Vinsælasta hverfi bæjarins og jafnframt það dýrasta er 101 Reykjavík.  Samt eru þar Hegningrhúsið á Skólavörðustíg og Sóttvarnarhúsið  (í den) nærri Bergstaðarstræti .  Þú velur þér ekki nágranna.  Fasteignagjöld lækka ekki út af einu húsi, það held ég ekki. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.6.2007 kl. 16:00

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála bloggvinkona

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 00:45

4 identicon

Held reyndar að fólk sé ekki að hafa áhyggjur af byggingunni heldur fólkinu sem kemur með að fara inn og út úr þessari byggingu í ýmsu ástandi! Hef annars ekki myndað með skoðun á þessu en er að skoða rökin, margir athyglisverðir punktar. Til dæmis vakti athygli mína spurning Laufeyjar í hennar bloggi um fréttina: Ef íbúar heimilisins koma heim eftir miðnætti og komast ekki inn, hvar sofa þeir þá??? Já, það er að mörgu að huga í þessari umræðu.

Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband