Hann hefði átt að vera með hybrid kerfi.
6.7.2007 | 23:01
Heil og sæl.
Kannski er það lausnin á hraðaksti háar sektir og svo að í staðin fyrir að hirða bílana af fólki hvort sem það eru ódýrir eða dýrir bílar að dæma fólk til að hafa HYBRID KERFI Í BÍLNUM SVO HANN KOMIST EKKI SVONA HRATT.......
Kveðja,
Ökumaður yfirbugaður eftir hraðakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvert var málið ? 116 á veginum undir Hafnarfjalli ? Einhver af bestu beinu hættulausu köflunum á Íslandi sem er alveg hæfur í hraðakstur ! Það hlýtur að hafa mátt taka af honum mynd eða skrá númerið og senda honum góða sekt í pósti og dæla á hann punktum í ökuferilsskrá. Það er engin þörf á Serpicoaðferðum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.7.2007 kl. 00:31
Fyrirgefðu hvað hefði Serpico gert?
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.7.2007 kl. 00:37
Fyrirgefðu Anna mín en hybrid bílar fara því miður ekkert hægar en venjulegir. Þeir komast jafnvel bara hraðar
Björn Jóhann Guðmundsson, 7.7.2007 kl. 08:01
Nýji bíllinn forsetans er takmarkaður við 209 km/klst.
Jóhann, 7.7.2007 kl. 09:09
Í fréttinni um forsetabíllinn er sagt að hann fari á um 60-70 km hraða á rafkerfinu. Hvað meinar þú um að hann sé stiltur á 209km.
kveðja
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.7.2007 kl. 10:55
Forsetabíllinn kemst upp á allt að 70 km/klst hraða á rafmótornum einum saman en hann er líka með 5 lítra V8 bensínvél og er því hámarkshraði bílsins takmarkaður við 209 km/klst.
Samsvarandi hámarkshraði á rafmótor á Prius er 45 km/klst.
Í þessum bílum er hnappur sem hægt er að ýta sem bannar bílnum að nota bensínvélina, oft kallaður bílastæðahússhnappurinn í Prius samhenginu, það nafn á kannski ekki alveg við á Lexusnum
Jóhann, 7.7.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.