Fjölmenningarhús í Stykkishólmi????
17.10.2007 | 12:55
Heil og sćl,
Já, hvernig finnst ykkur orđiđ fjölmenningarhús?
Hús fyrir ýmislegt menningarlegt?
Fyrir leikfélagiđ?
Fyrir félagsmiđstöđ unga fólksins?
Fyrir hljómsveitarćfingar?
Fyrir kóra bćjarfélagsins?
Fyrir starfsemi félagasamtaka?
Fyrir árshátíđir og ţorrablót bćjarbúa?
Fyrir fyrirrlestra og sýningar.?
Hvađ er ţađ sem svona hús ţarf ađ hafa?
Sviđ-sal-herbergi-fatageymslur-eldhús-búningsherbergi-ljóskastara-herbergi fyrir hljóđ og músik dj-wc-kjallara eđa jarđhćđ fyrir félagaherbergi ţar sem hver á sitt-geymslur fyrir leikmyndir og fl ogfl...
Bjartar vistaverur, vel einangrađar, ţar sem öllum líđur vel?
Hver vill fjármagna svona fyrirbćri fyrir Stykkishólm???????
Hvet fólk til umhugsunar, ţetta er mér hjartans mál.
(vegna lélegrar ađstöđu leikfélagsins Grímnis)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Líst vel á hugmyndina!! Fjölmenning er gott orđ.
Gangi ţér vel.
Hrönn Sigurđardóttir, 18.10.2007 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.