Kortasvindl og svínarí

Heil og sæl.

Ég er farin að toga og banka í draslið ef ég fer í hraðbanka, hvort aukahlíf gæti verið á  eða eitthvað.

Þessir kappar eru með stolin kort sem ætti að vera búið að tilkynna inn en svo virðist ekki vera.

Ég er með svo litla heimild enda bara með silfur kort.

Sárt fyrir þá sem lenda í þessu.

kreditkveðja,

 


mbl.is Miklu fé stolið úr hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Anna, líklegast hafa þessir aðilar afritað segulrönd korta sem ekki eru með örgjörva, þannig að handhafi kortsins veit ekkert af svikunum.  Lexían í þessu er að missa kortið sitt aldrei úr augsýn þegar greitt er og taka frekar út pening í öruggum hraðbanka og greiða með peningum á matsölustöðu og í sem flestum verslunum.  Vissulega á maður að geta treyst einvherjum, en fínustu hótel hafa lent í því að starfsfólk þeirra hefur stundað svona svik.

Marinó G. Njálsson, 11.5.2008 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband