Fánar og skjaldarmerki,

Íslenski fáninnHeil og sæl,

Það gerðist á dönskum dögum fyrir nokkrum árum að skjaldarmerkinu á sýslumannshúsinu og lögreglustöðinni í Stykkishólmi var stolið og þurfti viðkomandi að hafa vel fyrir því.  Það fannst aldrei og var nýtt sett upp.  Fánar hverfa sama hvort danskir eða íslenskir séu. 

Bæjarbúar eru duglegir að skreyta hús sín og umhverfi og hafa gaman af en svo er alltaf einhver sem sker á ljósaseríur, stelur hjóli og skilur eftir útí skurði, skemmir skreytingar og svo framv. 

Reynum að sýna almenna kurteisi og berum virðingu fyrir eigum annara og ríkisins, því það erum jú við sjálf eða hvað????????

kveðja,


mbl.is Fánum stolið af leiði Jóns Sigurðssonar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Heyr, heyr

Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2008 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband