Fyrirspurn um ferjuferðir ,svari sá sem veit
18.6.2008 | 22:47
Heil og sæl.
Ég heyrði út undan mér að fólk sem notaði Baldur ( ferjuna ) til að fara vestur á firði, þá meina ég fólk sem á kannski sumarhús þar fái afslátt 40%af fargjaldinu bara af því að það á sumarhús,
Hvaða afslátt fá þeir sem búa fyrir vestan??.
""Auðvitað, fæ ég afslátt, þetta er bara svona sagði einn, ég verð að komast í sumarbústaðinn minn.""" ha finnst ykkur þetta rétt??????
Hver borgar ríkið = ég, þú og allir
Ég fer og gisti í Reykjavík í sumaríbúð minni fæ ég lækkun á ferðakostnaði bara af því að ég verð að fara eða ......
Bullsh.....
kveðja,
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.