Hugleiđing húsmóđur úr Stykkishólmi
27.10.2008 | 23:13
Heil og sćl.
Af mér er allt gott ađ frétta. Djammađi á laugardagskvöldinu á Hótelinu. Frábćr matur og skemmtilegt fólk.
Drakk bara Kreppu-kokteil. Einn tvöfaldur vatn í vatni međ röri.
Stjörnuspá dagsins fyrir sporđdreka.
Sporđdreki: Ţú vilt alltaf vita hver stađa ţín er á vinnustađ , heimili og í vinahóp. Ţú mátt vera viss um ađ hún er góđ - og verđur enn betri ef ţú slakar á.
Slökun er alveg nauđsynleg ásamt öndun djúpt niđur í maga, ţindaröndun.
Á morgun er vigtunardagur. Ha ha ha. Kristín er vođa spennt svo og fleiri.
Ţetta verđur fróđlegt. Er ekki búin ađ fara í rćktina í viku er međ sýkingu í ennis og kinnholum sem sagt hor og drulla en ég hef gengiđ marga marga km. Ţađ reynir ekki eins á höfuđiđ ađ ganga en ađ lyfta ţungu.
Ţađ styttist í Opna Reykjavíkurmótiđ í Bogfimi sem er 29 og 30 nóv. Fer jafnvel suđur um helgina til ađ ćfa mig laugardag og sunnudag.
Gaman vćri ađ hitta órólega gengiđ og labba saman, fara í sund og kannski snćđa saman á salatbar eđa eitthvađ.
Jesús Guđ Dýrlingur rokkóperan verđur svo frumsýndur helgina 7-8 nóv. spennandi.Allt gengur eins og í sögu.
Speki um hamingjuna: Lifđu lífinu lifandi og vertu góđ/ur viđ náungann.
Athugasemdir
Já, spennandi. Ég reyndar steig á viktina í gćrmorgun og .......................dadaraddadaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa, og svo eitthvađ meira til ađ gera ţetta meira spennandi.........
En ţú verđur ađ láta ţér batna dúllan mín
, ekki máttu vera veik ţegar ţú tekur ţátt í bogfiminni.
Já, mér líst vel á ađ hittast og borđa saman eđa eitthvađ.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.