Órólega deildin vigtar sig......

Heil og sæl.      

Aftur er kominn þriðjudagur og þá vigtar fyrri hluti órólegu deildarinnar sig.

Anna niður um 1 kg.   Ingi niður um 800 gr.  Steinunn með sama og síðast. Þóra 1 kg niður Óli 1,8kg niður  Kristín Magdalena með gubbupest og niður.....  hlýtur að missa mikið, vigtar sig á morgun og að lokum Björn 1,2 kg niður  
 

                næstum 6 kíló í þessari viku        

 

Nýjasta nýtt, æfingar á Jesús Guð Dýrlingur ganga vel.  Söngur og músik eru að falla í rétta farið.  Hljómsveitin tilbúin á fimmtudag með allt.

Hægt að fara samæfa,  búningar eru svolítið erfiðir, og ég er enn að leita að smiðum fyrir leikmynd.

 

Til er fólk sem eru svo miklar dúllur að það hálfa væri nóg.  Dúllur eru hjartahlýjar, knúsgjarnar, flissandi og yndislegar.  Þeir sem þetta skilja taki það til sín.  Elska ykkur gommu. 

  Já, án ykkar væri lífið hálf tómlegt.  

 

Læt þetta duga er að fara að sofa.    









« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

Tölur dagsins, niður um 1,8 kg 

ÓLI (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:55

2 identicon

Hæ hó Anna Sigga, þetta eru ekkert smá flottar tölur hjá ykkur  dáist að ykkur..

Er sjálf að byrja blogga, förum til Indónesiu 3 nov og ætlum að hafa ferðablogg. Er í lagi að ég linki á bloggið þitt frá mínu?

Sé þú hefur það ofur gott þarna og komin á fullt í félagslífið

Kv Selma á A-2

Selma (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 23:52

3 identicon

Hæ hæ,

Þá er komið að mínum tölum, það fór af mér 1.kg í þessari viku, bara æði.

Gangi þér/ykkur öllum vel.

Kv. Þóra Gíslad.

Þóra Gísladóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 13:00

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Elsku Selma, gaman að heyra frá þér.  Ætlið þið að vera lengi í Indónesíu??

Endilega linkaðu þig eins fast og þú getur.   Tek þátt í Reykjavíkumótinu í Bogfimi. 29 og 30 nóv.  já mín ákveðin, fer ekki ef veðrið er brjálað.  Haltu áfram að vera þú sjálf, dúlla í 3 veldi.  Knús og kossar til þín og farið varlega í útlöndum.      p.s túrbó 7000 svínvirkar, samt hávaðasamt.                                 

   







Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.10.2008 kl. 20:40

5 identicon

Cool skellti link... þú ert nú alveg snilld að skella þér á Reykjavíkurmót, þarf maður samt ekki að vera eitthvað svona þú veist í liði og læti?

Það er alveg satt með turbo 7000 hávaði í honum oft, ertu ekki í einbýli?

Selma (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 21:46

6 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Jæja, maður roðnar hérna í turbo tali!!!  Hæ, sæta, gama að heyra frá þér Selma.  Ég ætla að koma með tölur frá mér, en það er 0,00.  Ekkert sem fór þrátt fyrir gubbuna.  En ég sé auðvitað ekki nema heilt og hálft kg. Svo ég verð bara að hafa það þannig.

Knús og knús og kyssi, kyssi.

Kristín Magdalena frá sjúkrahúsinu að Miðhofi 6.

E.s. það eru svo margir búnir að vera veikir hér að það hálfa væri nóg.

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 16.10.2008 kl. 10:54

7 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

  







Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 16.10.2008 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband