Færsluflokkur: Bloggar

Hver ber ábyrgðina?

Heil og sæl. Já nú er mín í ham. Vinafólk mitt á hús, ef hús skyldi kalla, úti á landi. Þau ætluðu að laga húsið og breyta einu herberginu og minnka um einn glugga. Þegar framkvæmdir hófust, kom í ljós samskeyti gólf/veggur að eitthvað var dularfullt....

Til hamingju Guðjón og félagar

Heil og sæl Á Egilsstöðum hefur Soffía Mús hreiðrað um sig í í Sláturhúsinu við Kaupvang. Músin er þar á vegum leikhúss frú Normu og segir hún áhorfendum frá tímaflakki sínu og leit að fleiri frístundum. Áhugaleikhúsin þau lifi, húrra,húrra, húrrrrra....

Fyrirspurn um ferjuferðir ,svari sá sem veit

Heil og sæl. Ég heyrði út undan mér að fólk sem notaði Baldur ( ferjuna ) til að fara vestur á firði, þá meina ég fólk sem á kannski sumarhús þar fái afslátt 40%af fargjaldinu bara af því að það á sumarhús, Hvaða afslátt fá þeir sem búa fyrir vestan??....

Fánar og skjaldarmerki,

Heil og sæl, Það gerðist á dönskum dögum fyrir nokkrum árum að skjaldarmerkinu á sýslumannshúsinu og lögreglustöðinni í Stykkishólmi var stolið og þurfti viðkomandi að hafa vel fyrir því. Það fannst aldrei og var nýtt sett upp. Fánar hverfa sama hvort...

Hugleiðingar um nefndarfíkn mína

Heil og sæl. Maðurinn minn segir að ég sé með nefndarfíkn og baka bara fyrir LLLLLLL félög. Baka fyrir Leikfélagið, Leikskólann, Lúðrasveit, Landsbjörg, L-listann og Lions. En talandi um nefndarfíkn. Formaður Lions 05-06, Formður Leikfélagsins 07-----,...

Kvennahlaup og Green Globe húrra,húrra

Heil og sæl. Ein ég sit og blogga inni í litlu húsi enginn kemur að sjá mig nema litla ...... Húsbóndinn fór í gærkvöldi út á nes á Strandveiðimót. Hann hringdi áðan og var glaður og kátur, búin að setja eitt EFSA met, veiddi stóran þorsk og var með góða...

Vor og sumar myndir

Heil og sæl. Já þegar ég skoða síðuna mína sé ég alltaf vetramyndir, hvernig er með sumarið þarf ég ekki að breyta þessu ha, já ætla að vinna í þessu og setja inn vor og sumar myndir. kveðja,

Þessir karlar,,,

Heil og sæl. Eflaust hefur lillinn verið svo lítill að ekki reyndi á haftið??????????????? ja hérna, kveðja

Skjálftaspá Maríu Jónasar

Heil og sæl. María vinkona mín er svoldið nösk á hitt og þetta og aðalega þetta. Eftir skjálftann 2000 liðu vist margir dagar 5 að ég held þangað til annar stór kom. Í dag átti annar að koma samkvæmt hennar útreikningi og viti menn, hann kom vissi ekki...

Lambadúllur að þvælast,

Heil og sæl. Ég fór suður til Reykjavíkur í dag eldsnemma. Á 4 stöðum Stykkishólmur - Mýrar - Reykjavík voru kindur með lömb sín við veginn. Höfðu á einhvern hátt sloppið eða er þessu bara sleppt á veginn Kveðja

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband