Færsluflokkur: Bloggar

Mergjuð helgi,

Heil og sæl. Já þetta var nú meiri stuðhelgin. Er rétt að skríða saman eftir stuð og aftur stuð. Þessi helgi var bara mergjuð. Dóttir okkar hjóna útskrifaðist á föstudaginn úr tíunda bekk. Á laugardaginn fengum við gesti sem gistu um nóttina, fólkið kom...

Kærleikur

K ærleikur Kærleikur er, hvert góðverk sem þú vinnur. Kærleikur, er hvert bros sem þú gefur. Kærleikur, er að faðma þann sem grætur. Kærleikur, er að hugga þann sem syrgir. Kærleikur, er að gefa þeim sem þarfnast. Kærleikur, er umhyggja fyrir öllu sem...

Nornastuð,

Heil og sæl, Svona eru vinnufélagarnir, ekkert skrýtið að ég sé léttgeggjuð, en stuð samt sem áður. Myndin er tekin á æfingu vinnustaðasöngvakeppni sem var haldin fyrr á árinu. Lagið " Fljúgum hærra " og við unnum ekki, samt sungum við 2....

Guðrún Edda 16 ára í dag

Heil og sæl, Í dag á Guðrún mín 16 ára afmæli. Vinkonur hennar sváfu hjá okkur í nótt og snemma í morgun kom Óli vinur hennar með nýbakaðar muffins. Já krúttlegt það. Allir drukku kalda mjólk og muffins í morgunmat. Guðrún á Öskudaginn Núna er hún á...

Hvítasunna og fermingar í Stykkishólmi

Heil og sæl, Í dag er verið að ferma hér í Stykkishólmi. Til hamingju, Alfreð, Benedikt, Elín Sóley, Eydís Ösp, Gísli Guðmundur, Ingibjörg Soffía, Leifur, Snjólfur, Sóley og Vignir Megi gæfan þig geyma Kveðja,

Handteknar, mannvonska!!!!

Heil og sæl, "Lögregla í Katmandu, höfuðborg Nepals, handtók 560 tíbetskar konur" Heimurinn versnandi fer og þvílík grimmd í fólki, enda sagt að maðurinn er grimmasta dýrið. Opnið hjörtu ykkar og elskið náungan. kveðja,

Kortasvindl og svínarí

Heil og sæl. Ég er farin að toga og banka í draslið ef ég fer í hraðbanka, hvort aukahlíf gæti verið á eða eitthvað. Þessir kappar eru með stolin kort sem ætti að vera búið að tilkynna inn en svo virðist ekki vera. Ég er með svo litla heimild enda bara...

Æfingin skapar meistarann

Heil og sæl, Ég var að æfa mig að setja inn You Tube. Ellen syngur gullfallega og þetta lag finnst mér vera eitt af þeim fallegustu sem ég hef heyrt enn sem komið er. Tónlistin er hugljúf og fær manna til að hugsa um þá sem hafa farið yfir móðuna miklu....

Söngur um engil

http://www.youtube.com/watch?v=AGqt4Om66NY

Afmæli og mæðradagurinn

Heil og sæl. Gunnar Sverrir stóri bróðir á afmæli í dag 57 ára drengurinn. Til hamingju vinur og allar mæður landsins kveðja,

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband