Hugmynd af frumlegum jólagjöfum óskast.
3.10.2008 | 22:20
Heil og sćl.
Jólin koma eftir 82 daga. Já eins gott ađ fara ađ huga ađ jólagjöfum og jólakortum.
Hef alltaf veriđ tímanlega í ţessu en núna er ég hugmyndasnauđ.
Er einhver ţarna úti sem lumar á hugmynd????
Kannski verđa engin jól, ha Dabbi sem stal jólunum.
Engar vörur til í landinu, engir peningar, engar gjafir mér líđur eins og Karíusi. Engar karmellur og engin vínarbrauđ. Ţetta eru slćmir tímar Baktus bróđir. Eftir ađ tannburstinn kom og hreinsađi allt nammi burt.
Ja hugleiđing. Ferđin sem ég fer um helgina er kostuđ af starfsmannasjóđnum sem er búin ađ safnast upp í 2 eđa 3 ár. Matur,gisting og leikhús. Frábćrt hlakka til. Kannski er ţetta međ ţví síđasta sem mađur gerir. ha
Horfđu á björtu hliđarnar
eins og bangsi sagđi.
Athugasemdir
Kristín Magdalena Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 4.10.2008 kl. 18:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.