Sunnudagur til sćlu
5.10.2008 | 23:24
Heil og sćl.
Vaknađi 5 mín í tíu. Morgunmatur á Hótel Loftleiđum lokar tíu. Í buxur, bol og flókaskóna mína slettađi háriđ og hljóp niđur. Konan í afgreiđslunni sagđi " viđ lokum 10 " já fínt ég borđa mjög hratt. Yndislegur morgunmatur og góđur kaffibolli fullkomiđ til ađ byrja góđan dag.
Fór í bogfimi klukkan 13:00 til ađ stilla boga númer 22. Já ćtla ađ reyna ađ taka ţátt í Reykjavíkur mótinu 29-30 nóvember.
Mig langar ađ láta gera bol fyrir mig međ töff merki sem ég fann á netinu.
Samt er ein sem ber af af ţví ađ ég er svo veik fyrir bangsadúllum,
Jćja lćt ţetta duga, sendi knús og kossa um allt landiđ.
kveđja,
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.