Sunnudagur til sælu
5.10.2008 | 23:24
Heil og sæl.
Vaknaði 5 mín í tíu. Morgunmatur á Hótel Loftleiðum lokar tíu. Í buxur, bol og flókaskóna mína slettaði hárið og hljóp niður. Konan í afgreiðslunni sagði " við lokum 10 " já fínt ég borða mjög hratt. Yndislegur morgunmatur og góður kaffibolli fullkomið til að byrja góðan dag.
Fór í bogfimi klukkan 13:00 til að stilla boga númer 22. Já ætla að reyna að taka þátt í Reykjavíkur mótinu 29-30 nóvember.
Mig langar að láta gera bol fyrir mig með töff merki sem ég fann á netinu.
Samt er ein sem ber af af því að ég er svo veik fyrir bangsadúllum,
Jæja læt þetta duga, sendi knús og kossa um allt landið.
kveðja,
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.