Órólega deildin.....

Heil og sæl.

Elsku dúllurnar mínar.  Vigtunardagur í dag.

Anna Sigga  upp um 1 kg,  Ingi upp um 1 kg, Kristín Magdalena stendur í stað, Þóra upp um 100 gr, Björn niður um 800 gr,   Óli 100gr niður og Steinunni 2,3kg niður eftir 2 vikur húrra fyrir þér og svo til hamingju með afmælið. 

Nema hvað, er þetta eðlilegt, eða er það fæðið.  Vita allir upp á sig sökina?

Fann fruntalegar myndir sem vekja mann til umhugsunar eða.......

Vilt þú vera svona?

 

CAIPN9WPCABIJFY4CAASHV21CAZRUL5ECA1GYUJGCATQ2R2YCA9H8RPSCAK042QVCAV5EGO8CAF5BL9RCA8IU637CA2B6HKVCAJSP7T2CAKPGVBMCA0SVFBRCAM8HWR3CA8Q987CCAHRJ1BACABTA7ZF                 author_icon_12494             CAKJ4ENGCAWT72R5CA0LY9LICAEVLCHNCAJHDGBTCAAY758OCATPP7EVCA0N30TOCAGQ5OJSCA0KARPWCA8665FECAKAG6INCA1RGK3ICAVFSWRECAUR542LCAOZ6NQ2CALH49IDCAXXN503CA876O22

CA9IV3XACA997EZVCAL069FTCAZKUT2RCAE6W52LCAL3TLZ7CAHO56PFCA6AKCY7CA3C6B63CAHM9L57CA74K82LCAGJLS80CAQ8XJQTCAC5MR0DCAQTMUHGCA35Q41FCAA21IQKCABOU6XBCAR83STN                          Er það þetta sem við viljum nnnneeieiieieeieiei.

 

Það að standa í stað er ekki svo slæmt.  Vöðvamassinn er massívari og vegur þyngra en fita. vá   gáfulegt. ha en,

Bara að taka þessu rólega, við erum ekki í kapphlaupi.  Það sem hefur setið á okkur í 10, 20, 30 ár hverfur ekki 1.2. og 3

Ég vil bara segja,  þetta kemur, verið þolinmóð og styrkjum hvort annað.

Knús og kossar til ykkar allra hvort sem þið farið upp eða niður.  kg  kg kg kg kg kg kg kg kg

 

000SMEEFormaður órólegu deildarinnar,? 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Varaformaðurinn hér mættur.   Já, Anna mín, við erum sko svo heppnar.  En ég prófaði svolítið í gær þar sem ég stend í stað.  Þá mældi ég mittið á mér og vitir menn!!!!!!!! Ég fór úr 103 CM í 97 cm.!!!! HÚRRA, HÚRRA, ÉG ER FRÁBÆR

Svo, ef þið eruð að standa í stað, prófið þá að mæla umál ykkar.  Ég er alveg viss um að það er að minka.

JÁ OG KOMA SVO.  FLOTT HJÁ YKKUR

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:44

2 identicon

Hæ, þetta voru 100.gr, sem betur fer ekki meira. Svo má ekki gelyma að vöðvar eru þyngri en mörin, þar kemur skýringin hjá ykkur Óla, og Kristín Magdalena hefur borðað of mikið slátur hahahaha.

Heyrumst í stuði, Þóra Gíslad.

Þóra Gísladóttir (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:48

3 identicon

Já það er órólegadeildinn! Fór niður um 100gr, set reyndar spurningarmerki við viktina sem ég votaði en hún var vottuð rétt árið 1997! Er sáttur við að fara ekki upp...... en verð orðin STIGAvörður í gettu betur með þessu framhaldi!

KV

 ÓLI

ÓLI (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 22:47

4 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

hæ hæ

Var að tala við leikstjórann okkar,  hann spurði hvort þú værir ekki búin að hafa samband........

Allavega þá göngum við í að kanna málið á sunnudag, útbý svo lista og læt hann kvitta. Treysti að þú haldir svo vel utan um málið

Kv. frá Halaleikhópnum

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 10.10.2008 kl. 22:53

5 identicon

Æi, það er nú ekki alltaf vigtin sem skiptir aðalmáli. Aukin hreyfing og bættur lífstíll bætir lífsgæðin til muna, hreyfingin í ræktinni eykur svo vöðvamassan og áður en þú veist af ertu orðinn ennþá meiri súpertútta en þú ert í dag kæra frænka. Þú ert búin að vera svo rosalega dugleg, haltu bara áfram - ekki einblína á vigtina heldur betri lífstíl og betri heilsu - þetta kemur allt með kalda vatninu;=)

Sjáumst í ræktinni!

Þín litla frænka,

Íris

Íris Huld (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 23:27

6 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sæl Ása mín ertu að meina krumpugallana? eða  ? auðvitað held ég utan um hlutina ekki spurning.

Litla frænka, auðvitað er það mest virði hvernig manni líður.  Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og núna en auðvitað mættu kg fara,  og takk fyrir að hvetja mig áfram og þú líka stórasystiríborgóttans.

knús til ykkar allra.  Óli farðu bara á næsta pósthús, þeir eru með löggildar vigtar , ég fer á hafnar-vigtina  hahahahha  knús

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.10.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband